Sundlaugin á Ólafsfirði
sksiglo.is | Almennt | 15.02.2012 | 04:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 130 | Athugasemdir ( )
Sundlaugin á Ólafsfirði opnar á ný miðvikudaginn 15. febrúar eftir viðgerðir vegna leka í tæknirými. Búið er að koma öllu í gang aftur nema nuddpotti sem verður tilbúinn á fimmtudag. Tjón varð töluvert minna er áætlað var í fyrstu.
Íþrótta- og tómstundafulltrúi
Íþrótta- og tómstundafulltrúi
Athugasemdir