Sundlaugin á Ólafsfirði

Sundlaugin á Ólafsfirði Sundlaugin á Ólafsfirði opnar á ný miðvikudaginn 15. febrúar eftir viðgerðir vegna leka í tæknirými. Búið er að koma öllu í gang

Fréttir

Sundlaugin á Ólafsfirði

Sundlaugin á Ólafsfirði opnar á ný miðvikudaginn 15. febrúar eftir viðgerðir vegna leka í tæknirými. Búið er að koma öllu í gang aftur nema nuddpotti sem verður tilbúinn á fimmtudag. Tjón varð töluvert minna er áætlað var í fyrstu.

Íþrótta- og tómstundafulltrúi


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst