Sunna setur svip á bæinn!
sksiglo.is | Ferðamál | 04.07.2014 | 06:00 | Jón Ólafur Björgvinsson | Lestrar 812 | Athugasemdir ( )
Byggingaframkvæmdir við byggingu Hótel Sunnu ganga hratt fyrir sig og húsið tekur á sig sterkari svip úr öllum áttum.
Ég veit að margir brottfluttir fylgjast spenntir með framvindu mála og vilja gjarnan sjá myndir af þessum stórkostlegum breytingum sem eru að gerast í þeirrra gömlu heimabyggð.
Tók nokkrar myndir til að sýna ykkur sjónarhornið frá ýmsum áttum.
Séð frá horninu á Gránugötu og Snorragötu
Séð
frá Togarabryggunni
Séð frá Rolandsbrakka
NB
Athugasemdir