Sunnubrakki lagfærður

Sunnubrakki lagfærður Sunnubrakkinn við Snorragötu 2 á Siglufirði byggður af Óla Týnes árið 1913 er nú verbúð sem Sverrir Björnsson útgerðamaður á.

Fréttir

Sunnubrakki lagfærður

Snorragata 2 Sunnubrakki
Snorragata 2 Sunnubrakki
Sunnubrakkinn við Snorragötu 2 á Siglufirði byggður af Óla Týnes árið 1913 er nú verbúð sem Sverrir Björnsson útgerðamaður á. Byggingameistararnir Ágúst og Hjálmar eru að endurbyggja hluta af húsinu.

Viðir hússins eru ófúnir eftir öll þessi ár.





Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst