Svæðisráðsfundur hjá Grettis - og Óðinssvæði og síldarkvöld Skjaldar

Svæðisráðsfundur hjá Grettis - og Óðinssvæði og síldarkvöld Skjaldar Svæðisráðsfundur Grettis - og Óðinssvæðis, var haldinn í Kiwanishúsinu á Siglufirði

Fréttir

Svæðisráðsfundur hjá Grettis - og Óðinssvæði og síldarkvöld Skjaldar

Svæðisráðsfundur í Kiwanishúsinu á Siglufirði
Svæðisráðsfundur í Kiwanishúsinu á Siglufirði
Svæðisráðsfundur Grettis - og Óðinssvæðis, var haldinn í Kiwanishúsinu á Siglufirði laugardaginn 30. apríl kl. 14:00. Ákveðið var að slá þessum fundum saman, út af þeim breytingum sem fara fram á svæðum Kiwanishreyfingarinnar á Íslandi.


Grettissvæði var með þremur klúbbum Mosfelli, Drangey og Skildi. Nú verður sú breyting á að Drangey og Skjöldur fara í Óðinssvæði, sem nær frá Sauðárkróki að Vopnafirði. En Mosfell fer í  Sögusvæði. Fjöldi Kiwanismanna hefur aldrei verið meiri á svæðisráðstefnum sem haldnar hafa verið á Siglufirði eða alls um 45, manns. Síðan var árlegt síldarkvöld Skjaldar haldið um kvöldið í bátahúsi Síldarminjasafnsins og mættu þar 120 manns frá mörgum klúbbum á landinu ásamt gestum. Sumir gerðu úr þessu helgarferð og komu norður á föstudag. Meðan á svæðisráðsfundinum stóð fór Ómar Hauksson með eiginkonur Kiwanismanna í leiðsögn um bæinn og fannst þeim mjög gaman að sjá allt sem búið er að gera hér, bæði í safnamálum  lagfæringu á húsum ofl.



Kiwanismenn á svæðisráðsfundi



Ómar Hauksson að undirbúa leiðsögn um bæinn.



Birgir, Baldur Jörgen, Helgi, Ómar.



Rósa Margrét Húnadóttir þjóðfræðingur að kynna safnið.



Kiwanismenn og gestir.



Forseti Skjaldar að veita Hannesi Baldvinssyni viðurkenningarskjöld í tilefni 80 ára afmælis.



Kjartan Gústafsson forseti Súlna og gestir.



Forseti Skjaldar að afhenda Örlygi Kristfinnssyni viðurkenningu fyrir veitta aðstoð á síldarkvöldum Skjaldar.



Björn og Jón Baldvin Hannessynir.



Hljómsveit kvöldsins Þorsteinn, Ómar, og Sigurjón Steins.



Jón Baldvin Hannesson ræðumaður kvöldsins.



Kiwanismenn á síldarkvöldi.



Kiwanisfélagar



Tveir hressir kiwanismenn.



Gestir



Salmann, Þórarinn, Guðrún og gestir.



Höfðinginn frá Grímsey Bjarni Magnússon.



Séð yfir bryggjuna í bátahúsi gestir mjög ánægðir með umhverfið.



Stjórnarborðið.



Ragnar og Guðmundur.



Jóhannes, Þórarinn, Elín og gestir.



Svæðisstjóri Óðinssvæðis að afhenda Súlum frá Ólafsfirði afmælisskjöld í tilefni 35 ára afmælis.
Myndir og texti. GJS.







































Athugasemdir

09.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst