Sviðið á torginu tekið niður
sksiglo.is | Almennt | 30.08.2013 | 11:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 360 | Athugasemdir ( )
Bergararnir voru að taka niður sviðið á torginu á Siglufirði síðastliðinn fimmtudag.
Maður áttar sig á því að það er ekki langt í veturinn þegar þeir byrja að taka sviðið niður.
Annars gekk þetta vel hjá starfsmönnum Berg og voru þeir langt komnir með að taka sviðið niður þegar ég hætti að fylgjast með þeim um klukkan fimm á fimmtudaginn.
Athugasemdir