Tap hjá Súlum 0-3
sksiglo.is | Íþróttir | 19.01.2011 | 00:01 | Siglosport | Lestrar 602 | Athugasemdir ( )
Blaklið Súlnanna sem keppir á Íslandsmótinu töpuðu í gærkvöldi gegn sprækum Völsungum b. Súlurnar byrjuðu fyrstu hrinuna vel og voru með yfirhöndina alveg fram á síðustu stigin en þá sigldu Völsungar fram úr og náðu að sigra 22-25. Í annari hrinu voru Völsungar með yfirhöndina alla hrinuna og sigruðu 22-25.
Þriðju hrinuna unnu Völsungar 16-25 og voru bara vel að sigrunum komnar. Súlurnar náðu aldrei upp stemmingu í sínu liði og því fór sem fór og það gengur bara betur næst.
Gilla og Silla einbeittar í móttöku.

Helga í uppgjöf.

Ólöf á leið í hávörn.

Súlurnar voru ekki alveg sáttar.

Þriðju hrinuna unnu Völsungar 16-25 og voru bara vel að sigrunum komnar. Súlurnar náðu aldrei upp stemmingu í sínu liði og því fór sem fór og það gengur bara betur næst.
Gilla og Silla einbeittar í móttöku.
Helga í uppgjöf.
Ólöf á leið í hávörn.
Súlurnar voru ekki alveg sáttar.
Athugasemdir