Frágangur á ljósleiðaralögnum á Siglufirði

Frágangur á ljósleiðaralögnum á Siglufirði Tengir hf á Akureyri lagði ljósleiðara frá Dalvík í gegnum Ólafsfjörð og til Siglufjarðar í október í fyrra.

Fréttir

Frágangur á ljósleiðaralögnum á Siglufirði

Svona er frágangurinn
Svona er frágangurinn

Tengir hf á Akureyri lagði ljósleiðara frá Dalvík í gegnum Ólafsfjörð og til Siglufjarðar í október í fyrra. Framkvæmdin var gerð eftir að Vegagerðin var búin að ganga frá öllum svæðum að framkvæmdum loknum við Héðinsfjarðargöng.

En frágangur á ljósleiðaraframkvæmd er til skammar á nokkrum stöðum á Siglufirði. Er engin sem fylgir því eftir að verktakar gangi frá eftir sig. Myndir hér á eftir sýna að svo er ekki.















Áningarstaður á Saurbæjarás







Hér er ekið út á flugvöll, kirkjugarð og Saurbæjarás

Texti og myndir: GJS



Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst