Frágangur á ljósleiðaralögnum á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 16.07.2012 | 14:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 593 | Athugasemdir ( )
Tengir hf á Akureyri lagði ljósleiðara frá Dalvík í gegnum Ólafsfjörð og til Siglufjarðar í október í fyrra. Framkvæmdin var gerð eftir að Vegagerðin var búin að ganga frá öllum svæðum að framkvæmdum loknum við Héðinsfjarðargöng.
Áningarstaður á Saurbæjarás
Hér er ekið út á flugvöll, kirkjugarð og Saurbæjarás
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir