Tengir að leggja ljósleiðara í Fjallabyggð

Tengir að leggja ljósleiðara í Fjallabyggð Tengir Hf leggur ljósleiðara frá Dalvík í gegn um Ólafsfjörð og til Siglufjarðar og tengir þar með

Fréttir

Tengir að leggja ljósleiðara í Fjallabyggð

Tengir að plægja ljósleiðara í Fjallabyggð
Tengir að plægja ljósleiðara í Fjallabyggð

Tengir Hf leggur ljósleiðara frá Dalvík í gegn um Ólafsfjörð og til Siglufjarðar og tengir þar með Fjallabyggð við ljósleiðaranet Tengis í Eyjafirði.

Þetta mun auka verulega þjónustuframboð íbúa á bæði Ólafsfirði og Siglufirði og er fyrsta skref í að bjóða upp á Ljósleiðara á heimili í Fjallabyggð.  Kveðja: Hólmar Kr. Þórhallsson













Myndir: GJS

Athugasemdir

06.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst