Það er svo margt
sksiglo.is | Almennt | 09.09.2011 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 843 | Athugasemdir ( )
„Það er svo margt ef að er gáð ...“ Á ferðum göngumanna um siglfirsku
fjöllin ber margt nýtt og óvænt fyrir augu. Tveir voru á ferð framarlega
í Skútudal í sumar og gengu þar fram á mikla stuðlabergsskriðu.
Mynd og texti: ÖK
Athugasemdir