þaramagn
sksiglo.is | Almennt | 14.09.2012 | 20:15 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 668 | Athugasemdir ( )
Oft hefur Hvanneyrar-krókurinn verið hálfgerð gullnáma hvað sandþörf byggðarlagsins varðar.
Þangað hefur reglulega verið sóttur sandur, bæði til að safna á lager og til einstakra verka.
Væntanlega er þarna enn mikill sandur að venju, en vart er auðvelt að nálgast sandinn í dag eða næstu daga vegna mikils þara sem í fjöruna hefur safnast, eins og glöggt má sjá á þessari mynd sem fylgir hér með.
Athugasemdir