Þök hafa losnað á Siglufirði

Þök hafa losnað á Siglufirði Talsvert er um að þakplötur losni, og jafnvel heilu þökin hafa lagt af stað í mestu hviðunum.

Fréttir

Þök hafa losnað á Siglufirði

Björgunarsveitin Strákar við Ljóðasetur Íslands
Björgunarsveitin Strákar við Ljóðasetur Íslands

Talsvert er um að þakplötur losni, og jafnvel heilu þökin hafa lagt af stað í mestu hviðunum.

Björngunarsveitin Strákar á Siglufirði hefur staðið í ströngu við að bjarga þökum og þakplötum á húsum hér í bæ.

Þakið á Suðurgötu 46 var nærri farið af í heilu lagi aðfararnótt mánudagsins, en björgunarsveitarmönnum tókst að binda það niður áður en allt fauk.

Plötur losnuðu á Ljóðasetrinu, en vel gekk að stoppa þær, enda björgunarsveitarmenn í góðri æfingu við að binda niður þök núna.

Ljóðasetur Íslands - baka til

Ljóðasetur Íslands - baka til

Ljóðasetur Íslands

Ljóðasetur Íslands

Björgunarsveitin Strákar við Ljóðasetrið


 

Myndir frá Suðurgötu 46 á Siglufirði

Suðurgata 46

Suðurgata 46


Athugasemdir

07.maí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst