Þrettándagleði Skjaldar
fjallabyggð.is | Almennt | 14.01.2011 | 16:20 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 273 | Athugasemdir ( )
Þrettándagleði Kiwanisklúbbsins Skjaldar Siglufirði, sem frestað var vegna veðurs, verður haldinn í dag, laugardaginn 15. janúar.
Brenna og flugeldasýning kl: 17:20
Grímuball eftir brennu í Allanum
Flugeldasala Stráka verður einnig opin fyrir skotglaða flugeldaáhugamenn. Verður hún opin frá klukkan 13-16.
Athugasemdir