ÍAV og Marti með lægsta tilboð
sksiglo.is | Almennt | 13.10.2011 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 295 | Athugasemdir ( )
Sameiginlegt tilboð ÍAV hf og Marti Contractors Lts frá
Sviss í gerð Vaðlaheiðarganga var lægst en tilboð voru opnuð hjá
Vegagerðinni í dag. Tilboð þeirra hljóðaði upp á ríflega 8,8 milljarða
króna eða um 95 prósent af kostnaðaráætlun.
Önnur tilboð voru á bilinu 9,5 milljarðar upp í 10,8 frá íslenska samstarfshópnum Norðurverki, frá Ístaki hf og frá sameiginlegu boði Metrostav a.s. og Suðurverki hf.Lesa meira
Vegagerðarfréttir.
Önnur tilboð voru á bilinu 9,5 milljarðar upp í 10,8 frá íslenska samstarfshópnum Norðurverki, frá Ístaki hf og frá sameiginlegu boði Metrostav a.s. og Suðurverki hf.Lesa meira
Vegagerðarfréttir.
Athugasemdir