Tilkynning frá Herhúsinu á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 29.01.2013 | 12:00 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 221 | Athugasemdir ( )
Opið hús í Herhúsinu í kvöld frá kl. 19:30.
Tónlistargjörningur hefst kl. 20:00 þar sem þau Regina Dürig, rithöfundur og Christian Müller, klarinettuleikari koma fram.
Allir hjartanlega velkomnir.
Athugasemdir