Tilkynning frá KF
sksiglo.is | Almennt | 29.08.2013 | 16:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 212 | Athugasemdir ( )
1.DEILD KARLA. KF-VÖLSUNGUR Ólafsfjarðarvelli föstudaginn 30.ágúst klukkan 18:00.
Mjög mikilvægur leikur í baráttunni um að halda sér í 1.deild.
Nú verður að fjölmenna og styðja liðið til sigurs.
ALLIR Á VÖLLINN.
ÁFRAM KF.
Athugasemdir