Tjörnin við Stórabola
sksiglo.is | Almennt | 29.07.2011 | 18:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 478 | Athugasemdir ( )
Þegar fréttaritari sksiglo.is var á ferðinni fyrir nokkrum dögum sunnan við Stórabola blasti við honum þessi sjón. Þar voru bæði stórir sem smáir að leika sér og þá sérstaklega að kæla sig þar sem hitastigið var um 20 gráður á Siglufirði.
Bolatjörnin hefur oft verið vinsæl unglingum sem sundstaður.



Texti og myndir: GJS.
Bolatjörnin hefur oft verið vinsæl unglingum sem sundstaður.
Texti og myndir: GJS.
Athugasemdir