Töframaðurinn Einar Mikael
sksiglo.is | Almennt | 09.08.2013 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 324 | Athugasemdir ( )
Einar Mikael töframaður hélt sýningu og kennslu í töfrabrögðum fyrir krakka og fullorðna í Allanum um verslunarmannahelgina.
Góð ásókn var í að læra töfrabrögðin og Einar Mikael greinilega lunkinn töframaður miðað við undrunarsvip barna og fullorðinna sem sóttu sýninguna.
Annars lýsa myndirnar því bezt hvernig börnunum fannst þetta og voru bæði börn og fullorðnir mjög ánægð með Einar Mikael töframann.
Og svo meira af myndum hér
Athugasemdir