Dómkórinn í Reykjavík verður með tónleika í Bátahúsinu
sksiglo.is | Almennt | 21.05.2011 | 08:50 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 239 | Athugasemdir ( )
Boðið á tónleika.
Sami háttur
var hafður þegar Kór Norðfjarðarkirkju kom í heimsókn í apríl, þá bauð
Síldarminjasafnið til tónleika sem voru mjög skemmtilegir og vel sóttir.
Á efnisskrá Dómkórsins eru íslensk þjóðlög og enskir madrígalar.
Stjórnandi er Kári Þormar.Dómkórinn
í Reykjavík og Síldarminjasafnið bjóða íbúm Fjallabyggðar á tónleika í
Bátahúsinu kl. 14:00 á sunnudag, 22. maí.
Kórinn verður með tónleika á
Dalvík á laugardag og á heimleið kemur fólkið við á Siglufirði, skoðar
safnið og launin eru fríir tónleikar fyrir Fjallabyggðinga.
Ljósm. af netinu.
Athugasemdir