Tónleikar Tónskóla Fjallabyggðar

Tónleikar Tónskóla Fjallabyggðar Tónleikar skólans verða í Tjarnarborg Ólafsfirði, miðvikudaginn 23. febrúar kl. 18.00 og í Siglufjarðarkirkju

Fréttir

Tónleikar Tónskóla Fjallabyggðar


Tónleikar skólans verða í Tjarnarborg Ólafsfirði, miðvikudaginn 23. febrúar kl. 18.00 og í Siglufjarðarkirkju fimmtudaginn 24. febrúar kl. 18.00.

Tónleikarnir verða notaðir til að velja nemendur og hljómsveitir sem taka þátt í uppskeruhátíð tónlistarskólanna.

Dómnefnd verður skipuð góðu fólki úr Fjallabyggð, sem mun velja af kostgæfni, þá nemendur og hljómsveitir sem halda áfram keppninni fyrir hönd skólans.

Á miðvikudeginum fáum við góða gesti í heimsókn, kór og hljómsveit frá Tónlistarskóla Hafralækjaskóla.

Tónleikarnir verða með suðrænu ívafi.




Athugasemdir

14.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst