Tröllaskagahraðlestin
sksiglo.is | Almennt | 04.02.2011 | 11:30 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 339 | Athugasemdir ( )
Tröllaskagahraðlestin tekur á móti Austfjarðartröllunum frá Egilsstöðum og verða leiknir tveir æsispennandi handboltaleikir um helgina.
Þetta er viðburður sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.
Leikið verður föstudagskvöldið 4. febrúar í Íþróttamiðstöðinni á Ólafsfirði kl. 20:00 og laugardaginn 5. febrúar á sama stað kl.13: 00.
Athugið að fyrstu 500 áhorfendurnir fá frítt inn !
Athugasemdir