Trúnaðarmannafundur Einingar Iðju vel sóttur

Trúnaðarmannafundur Einingar Iðju vel sóttur Eining Iðja heldur árlega fræðslufund fyrir trúnaðarmenn félagsins. Þetta árið var ákveðið að halda fundinn á

Fréttir

Trúnaðarmannafundur Einingar Iðju vel sóttur

Fullt hús á fundin Einingar Iðju
Fullt hús á fundin Einingar Iðju

Eining Iðja heldur árlega fræðslufund fyrir trúnaðarmenn félagsins. Þetta árið var ákveðið að halda fundinn á Sigló og stendur hann nú yfir á Kaffi Rauðku.

Yfir 100 trúnaðarmenn eru á fundinum sem haldinn er í þeim tilgangi að fræða þá sem gegna því hlutverki fyrir hönd félagsins. Er þar farið yfir fjölda málefna svo sem að kenna fólki að standa á sínu, hvaða styrkir eru í boði fyrir félaga Einingar Iðju og hvað er til bragðs að taka fyrir sveitafélög þegar atvinnuleysisréttur klárast.

Vænta má þess að trúnaðarmenn félagsins veði því öllu fróðari og í stakk búnir til að takast á við hin ýmsu vandamál þegar þau koma upp á komandi ári.

Einnig iðja fundar á Sigló

Einnig iðja fundar á Sigló

Einnig iðja fundar á Sigló

Einnig iðja fundar á Sigló


Athugasemdir

28.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst