Ud-Smástrákar í fyrstu hjálp
sksiglo.is | Almennt | 05.02.2013 | 06:00 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 311 | Athugasemdir ( )
Nýlega var æfing hjá Ud-Smástrákum í fyrstu hjálp. Ud-Smástrákar er upprennandi björgunarsveitarfólk af yngri kynslóðinni.
Maggi Magg sendi okkur þessar myndir sem hann tók á æfingunni. Krakkarnir stóðu sig eins og hetjur við björgunaræfingarnar og myndu auðveldlega bjarga slösuðum ef á þyrfti að halda. "Ekkert smá gott að eiga svona krakka" segir Magnús, umsjónarmaður Ud-Smástráka.
Athugasemdir