Ud-Smástrákar í fyrstu hjálp

Ud-Smástrákar í fyrstu hjálp Nýlega var ćfing hjá Ud-Smástrákum í fyrstu hjálp. Ud-Smástrákar er upprennandi björgunarsveitarfólk af yngri kynslóđinni.

Fréttir

Ud-Smástrákar í fyrstu hjálp

Nýlega var æfing hjá Ud-Smástrákum í fyrstu hjálp.  Ud-Smástrákar er upprennandi björgunarsveitarfólk af yngri kynslóðinni.

Maggi Magg sendi okkur þessar myndir sem hann tók á æfingunni.  Krakkarnir stóðu sig eins og hetjur við björgunaræfingarnar og myndu auðveldlega bjarga slösuðum ef á þyrfti að halda.  "Ekkert smá gott að eiga svona krakka" segir Magnús, umsjónarmaður Ud-Smástráka.


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst