Upplestrar- og myndakvöld Siglfirðingafélagsins
sksiglo.is | Almennt | 19.11.2012 | 14:38 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 177 | Athugasemdir ( )
Siglfirðingafélagið býður til Upplestrar- og myndakvölds í Kornhlöðunni, Lækjarbrekku, í Reykjavík í kvöld, mánudaginn 19. nóvember, kl. 20.00.
Þar munu Ragnar Jónasson og Þórarinn Hannesson lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum auk þess sem sýndar verða myndir frá hinum ýmsu tímabilum í sögu Siglufjarðar.
Þar munu Ragnar Jónasson og Þórarinn Hannesson lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum auk þess sem sýndar verða myndir frá hinum ýmsu tímabilum í sögu Siglufjarðar.
Athugasemdir