Upplestur úr nýjum bókum í Þjóðlagasetrinu
sksiglo.is | Almennt | 04.08.2011 | 09:25 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 212 | Athugasemdir ( )
Töluverður fjöldi var á bókakynningu í Þjóðlagasetrinu föstudaginn 29 júlí. Þar var lesið úr tveimur nýjum bókum sem tengjast Siglufirði og gefnar verða út í haust.
Ragnar Jónasson las úr spennusögu sem nefnist Myrknætti og gerist á Siglufirði meðal annars. Viðar Hreinsson las úr væntanlegri ævisögu sem hann ritar um séra Bjarna Þorsteinsson.

Ragnar Jónasson

Viðar Hreinsson.
Texti og myndir: GJS
Ragnar Jónasson las úr spennusögu sem nefnist Myrknætti og gerist á Siglufirði meðal annars. Viðar Hreinsson las úr væntanlegri ævisögu sem hann ritar um séra Bjarna Þorsteinsson.
Ragnar Jónasson
Viðar Hreinsson.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir