Upplestur úr nýjum bókum í Þjóðlagasetrinu

Upplestur úr nýjum bókum í Þjóðlagasetrinu Töluverður fjöldi var á bókakynningu í Þjóðlagasetrinu föstudaginn 29 júlí. Þar var lesið úr tveimur nýjum

Fréttir

Upplestur úr nýjum bókum í Þjóðlagasetrinu

Þjóðlagasetrið
Þjóðlagasetrið
Töluverður fjöldi var á bókakynningu í Þjóðlagasetrinu föstudaginn 29 júlí. Þar var lesið úr tveimur nýjum bókum sem tengjast Siglufirði og gefnar verða út í haust.

Ragnar Jónasson las úr spennusögu sem nefnist Myrknætti og gerist á Siglufirði meðal annars. Viðar Hreinsson las úr væntanlegri ævisögu sem hann ritar um séra Bjarna Þorsteinsson.



Ragnar Jónasson



Viðar Hreinsson.


Texti og myndir: GJS



Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst