Úthlutun menningarstyrkja árið 2011

Úthlutun menningarstyrkja árið 2011 Úthlutun á verkefnastyrkjum Menningarráðs Eyþings, mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis fór fram í

Fréttir

Úthlutun menningarstyrkja árið 2011

Bergur Elías Árnason, formaður í stjórn Eyþings
Bergur Elías Árnason, formaður í stjórn Eyþings

Úthlutun á verkefnastyrkjum Menningarráðs Eyþings, mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis fór fram í sjöunda sinn þann 20. apríl síðastliðinn.

Athöfnin fór að þessu sinni fram á Hótel Reynihlíð í Mývatnssveit. Kammerkórinn Hymnodia sá um tónlistaratriði og gerði daginn hátíðlegan, enda ekki á hverjum degi sem veglegir styrkir eru veittir til menningarmála. Alls fóru fjórir styrkir til Fjallabyggðar og voru þeir veittir í eftirfarandi verkefni:  Þjóðlagahátíð, Ljóðasetur Íslands á Siglufirði, bátasmíðaverkefni Síldarminjasafnsins og Blúshátíð á Ólafsfirði.

Athugasemdir

09.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst