Útskipun á makríl og rækju

Útskipun á makríl og rækju Flutningaskipið Green Atlantic var á Siglufirði í gær að lesta markríl og rækju sem flutt verður til Litháen og

Fréttir

Útskipun á makríl og rækju

Flutningaskipið Green Atlantic var á Siglufirði í gær að lesta markríl og rækju sem flutt verður til Litháen og Rússlands.
Skipið kom til Siglufjarðar í fyrri nótt og lauk útskipun í gærkvöldi.

Skipið lét strax úr höfn þegar búið var að lesta.







Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst