Útskipun á makríl og rækju
sksiglo.is | Almennt | 10.07.2012 | 18:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 334 | Athugasemdir ( )
Flutningaskipið Green Atlantic var á Siglufirði í gær að
lesta markríl og rækju sem flutt verður til Litháen og Rússlands.
Skipið kom til Siglufjarðar í fyrri nótt og lauk útskipun í gærkvöldi.
Skipið lét strax úr höfn þegar búið var að lesta.



Texti og myndir: GJS
Skipið kom til Siglufjarðar í fyrri nótt og lauk útskipun í gærkvöldi.
Skipið lét strax úr höfn þegar búið var að lesta.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir