Fjármögnun Vaðlaheiðaganga tryggð
sksiglo.is | Almennt | 18.08.2011 | 18:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 250 | Athugasemdir ( )
Samkomulag um framkvæmd fjármögnunar Vaðlaheiðarganga verður
undirritað á Akureyri milli fjármálaráðuneytisins og
Vaðlaheiðarganga hf. sem Vegagerðin á 51 prósents hlut í og Greið leið
ehf. 49 prósenta hlut.
Eftirtaldir sem óskuðu eftir að gera tilboð voru: Árni Helgason, SS Byggir, GV gröfur, Skútaberg, Rafeyri og Norðurbik bjóða saman í verkið. Leonhard Nilsen og Sönn AS, og Norðurverk. IAV/Marti Contractors, Ístak, Metrostav-Suðurverk, Per Aarsleff-JKP JV.
Texti og mynd: GJS
Athugasemdir