Frágangur við Snorragötu
sksiglo.is | Almennt | 21.06.2012 | 20:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 453 | Athugasemdir ( )
Vegagerðin og Fjallabyggð vinna að frágangi á umhverfi við Snorragötu. Fyrirtækið Bás hf sér um grjóthleðsluna í fjöruborðinu fyrir Vegagerðina.
Einnig koma þeir að undirbúningsvinnu fyrir malbikaða gangstétt sem er þáttur Fjallabyggðar.

Meðfram grjóthleðslunni kemur gangstétt
Texti og myndir: GJS
Einnig koma þeir að undirbúningsvinnu fyrir malbikaða gangstétt sem er þáttur Fjallabyggðar.
Meðfram grjóthleðslunni kemur gangstétt
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir