Venus gengur fyrir sólu
Venus gengur fyrir sólu — Misstu ekki af einstökum
stjarnfræðiatburði. Að kvöldi hins 5. júní og aðfaranótt 6. júní 2012 getur þú
orðið vitni að einstökum stjarnfræðilegum atburði þegar Venus gengur fyrir
sólina.
http://www.stjornufraedi.is/frettir/nr/777
Íbúar í Fjallabyggð og á Dalvík fylgjast grannt með
Stjörnuáhugamenn í Fjallabyggð og á Dalvík munu safnast saman við Siglufjörð og fylgjast með þvergöngunni frá kl. 22:00 ef veður leyfir. Allir hjartanlega velkomnir!
Sólin
Venus
Við bendum ykkur á að hafa samband við tengiliðina fyrir
frekari upplýsingar
http://www.stjornufraedi.is/tilkynningar/nr/779
Tengiliður: Ottó Elíasson
E-mail: ottoel@gmail.com
Sími: 663-6867
Athugasemdir