Venus gengur fyrir sólu

Venus gengur fyrir sólu Venus gengur fyrir sólu — Misstu ekki af einstökum stjarnfræðiatburði. Að kvöldi hins 5. júní og aðfaranótt 6. júní 2012 getur

Fréttir

Venus gengur fyrir sólu

Jörðin
Jörðin

Venus gengur fyrir sólu — Misstu ekki af einstökum stjarnfræðiatburði. Að kvöldi hins 5. júní og aðfaranótt 6. júní 2012 getur þú orðið vitni að einstökum stjarnfræðilegum atburði þegar Venus gengur fyrir sólina.

Þvergangan hefst kl. 22:04 og tekur rúmar sex klukkustundir en Reykjavík er eina borgin í heiminum þar sem sólin sest og rís aftur á meðan hún stendur yfir. Nú er lag að grípa tækifærið því 235 ár eru þangað til að þessi sjaldgæfi atburður sést aftur, frá upphafi til enda, frá Íslandi.

http://www.stjornufraedi.is/frettir/nr/777

Íbúar í Fjallabyggð og á Dalvík fylgjast grannt með

Stjörnuáhugamenn í Fjallabyggð og á Dalvík munu safnast saman við Siglufjörð og fylgjast með þvergöngunni frá kl. 22:00 ef veður leyfir. Allir hjartanlega velkomnir!

Sólin

Venus

Við bendum ykkur á að hafa samband við tengiliðina fyrir frekari upplýsingar

http://www.stjornufraedi.is/tilkynningar/nr/779

Tengiliður: Ottó Elíasson

E-mail: ottoel@gmail.com

Sími: 663-6867




Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst