Vetrardagsskemmtun í Menningarhúsinu Tjarnarborg
sksiglo.is | Almennt | 20.10.2013 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 232 | Athugasemdir ( )
Vetrardagsskemmtun verður haldin í Menningarhúsinu Tjarnarborg laugardaginn 26.
Október næstkomandi .
Húsið opnar kl. 19:30 og borðhald hefst 20:00
Klukkan 22:00 hefst svo Latino Show.
Hljómsveitin Tröllaskagahraðlestin leikur svo fyrir dansi frá 23:30-02:00
Miðaverð kr.8000. Miðapantanir í síma 853-8020
Athugasemdir