Vetur Konungur kemur á Sigló
sksiglo.is | Almennt | 12.09.2013 | 10:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 420 | Athugasemdir ( )
Vetur Konungur minnir aðeins á sig á Sigló í dag.
Nú styttist í að Vetur Konungur komi á Sigló.
Það er að vísu ennþá frekar lélegt í snjónum, óttalegt slabb og bleyta en það breytist nú örugglega til batnaðar þegar líður nær jólum, þá fer að þykkna aðeins í þessu og snjórinn verður öllu meðfærilegri og skemmtilegri til notkunar fyrir til dæmis skíðaáhugamenn og konur, svo ekki sé talað um jeppana og vélsleðasportið.
Einhverjir eru líklega ekki ánægðir með komu hans en einhverjir eru svo aftur á móti hæst ánægðir með hann.
Athugasemdir