Victor Ocares með listasýningu í Alþýðuhúsinu

Victor Ocares með listasýningu í Alþýðuhúsinu Ég kom við í Alþýðuhúsinu í gær, laugardaginn 11. janúar þar sem Victor var með sýningu á verkum sínum hjá

Fréttir

Victor Ocares með listasýningu í Alþýðuhúsinu

Ég kom við í Alþýðuhúsinu í gær, laugardaginn 11. janúar þar sem Victor var með sýningu á verkum sínum í Kompunni hjá Öllu Siggu.
 
Kompan er gallerý sem er í miðju Alþýðuhúsinu.
 
Verkin eru bæði skúlptúrmyndir og teikningar eða eins og hann segir sjálfur í auglýsingu um sýninguna "Á sýningunni „Rec“ einbeitir hann sér að teikningum og skúlptúrum, skoðar meðal annars tengslin milli sköpunar og varðveislu. Varðveislu hughrifa og streymi hugsana í tíma. Teikningar af augnblikum og spor eftir samræður úr lífi listamannsins. "
 
Að sjálfsögðu voru veitingarnar ekki af verri endanum hjá Öllu og það var þétt setið við borðið. Bæði þegar ég kom og þegar ég fór.
 
Flott sýning hjá Victori.

Svo eru nokkrar myndir hér fyrir neðan frá sýningunni í Alþýðuhúsinu.
 
victor
 
victor
 
victor
 
victor
 
victor
 
victor
 
victor
 
victor
 
victor

Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst