Við höfnina
sksiglo.is | Almennt | 26.07.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 448 | Athugasemdir ( )
Gulli Stebbi er búin að vera ansi duglegur með stóru cameruna.
Eftir Sparisjóðsgrillið síðasta þriðjudag skellti hann sér niður á höfn og tók myndefni í þetta myndband.
Það var reyndar ekki alltaf eins og hann væri alveg klár á því hvað hann væri að zúmma inn á en engu að síður flottar myndir.
Svo valdi ég persónulega sjálfur að sjálfsögðu hugljúft lag til að hafa undir svo þið gætuð notið myndbandsins sem bezt.
Athugasemdir