Viđ rifjum upp gamla ćfingu međ Gómum

Viđ rifjum upp gamla ćfingu međ Gómum Hinn sívinsćli sönghópur Gómar verđa međ skemmtun í kvöld, fimmtudag, og annađ kvöld á Síldarćvintírinu ţegar ţeir

Fréttir

Viđ rifjum upp gamla ćfingu međ Gómum

Mynd frá páskaćfingu Góma
Mynd frá páskaćfingu Góma

Hinn sívinsæli sönghópur Gómar verða með skemmtun í kvöld, fimmtudag, og annað kvöld á Síldarævintírinu þegar þeir mæta til leiks á Rauðku klukkan 21:00. Við rifjum upp gamla æfingu með þeim þar sem Gulli Stebbi heimsótti þau í Tónlistaskólann fyrir páskatónleika þeirra. 

Tónleikarnir hefjast sem fyrr segir klukkan 21:00 bæði kvöldin og er aðgangseyrir 2.500 krónur. Á föstudagskvöld verður ball á eftir tónleikunum með Stúlla og HinnDúa. 

Forsala viðburðarinns er hafinn á Kaffi Rauðku.


Athugasemdir

11.september 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst