Víkingur og KF spila laugardaginn 1.júní klukkan 14:00 í Víkinni.
sksiglo.is | Almennt | 01.06.2013 | 14:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 213 | Athugasemdir ( )
Víkingur og KF spila laugardaginn 1.júní klukkan 14:00
í Víkinni. Siglfirðingar og Ólafsfirðingar ætla að fjölmenna á skemmtistaðinn SPOT klukkan 12:00. Þar verður matur og drykkur á
tilboðsverði. Einnig verður hægt að versla sér KF trefil á 2500 krónur. Nú er um að gera að skella sér á SPOT fyrir leikinn og
hitta stuðningsmenn KF og mæta svo á völlinn og hvetja liðið til sigurs.
Áfram KF.
Athugasemdir