Wilson Bremen við Óskarsbryggju

Wilson Bremen við Óskarsbryggju Wilson Bremen kom til Siglufjarðar með um fimmtíu fjörtíu feta gáma sem eiga að fara undir búnaðinn úr Loðnubræðslu SVN

Fréttir

Wilson Bremen við Óskarsbryggju

Wilson Bremen kom til Siglufjarðar með um fimmtíu fjörtíu feta gáma sem eiga að fara undir búnaðinn úr Loðnubræðslu SVN sem seldur var til Spánar.

Síðan kemur annað skip og nær í gámana og annan búnað sem ekki fer í gáma. Það tekur nokkrar vikur að ganga frá vélum og tækjum til flutnings.









Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

02.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst