Vítaspyrnukeppni Mumma
sksiglo.is | Almennt | 24.01.2014 | 14:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 319 | Athugasemdir ( )
Næstkomandi sunnudag verður Vítaspyrnukeppni Mumma haldin á sparkvellinum á Siglufirði.
Sparkvöllurinn er á skólaballasvæðinu við neðra
skólahús Grunnskóla Fjallabyggðar á Siglufirði.
Vítaspyrnukeppnin er fyrir 12 ára og yngri og byrjar klukkan 14:00
Glæsilegt framtak hjá Mumma og um að gera að mæta og horfa á krakkana
í vítaspyrnukeppni.
Athugasemdir