Vonskuveður á Holtavörðuheiði
mbl.is | Almennt | 15.04.2011 | 10:15 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 205 | Athugasemdir ( )
Samkvæmt upplýsingum frá fjarskiptamiðstöð ríkislögreglustjóra er vindhraði nú um 20 metrar á sekúndu og hefur heldur verið að bæta í vind.
Vindhviður hafa verið að fara upp í 25 metra. Miðað við veðurspá má búast við þessu ástandi eitthvað fram á dag.
Ökumenn hafa verið að lenda í vandræðum en þó hefur ekki þurft að kalla til aðstoðar björgunarsveita.
Athugasemdir