Vorskemmtun Grunnskóla Fjallabyggðar

Vorskemmtun Grunnskóla Fjallabyggðar Í gærkvöldi og í gærdag var vorstemning í Allanum þegar sjöundi bekkur Grunnskóla Fjallabyggðar hélt árlega

Fréttir

Vorskemmtun Grunnskóla Fjallabyggðar

Vorskemmtun í Allanum á Siglufirði
Vorskemmtun í Allanum á Siglufirði
Í gærkvöldi og í gærdag var vorstemning í Allanum þegar sjöundi bekkur Grunnskóla Fjallabyggðar hélt árlega vorskemmtun skólans.

Skemmtunin er, eins og áður sagði, árleg og fer innkoman í ferðasjóð bekkjarins og hafa þau farið í sumarbúðir að Reykjum í Hrútafirði. Á skemmtuninni tróðu upp nemendur sjöunda bekkjar sem og nemendur úr yngri bekkjardeildunum Siglufjarðar, þar sem þau léku, sungu, spiluðu á hljóðfæri, dönsuðu og sögðu brandara áhorfendum til skemmtunar og gleði. Auðséð er af sýningunni að það búa hæfileikarík börn og unglingar í Fjallabyggð.

Myndir frá hátíðinni eru hér
GJS



Athugasemdir

09.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst