Heimboð í Herhúsið
sksiglo.is | Almennt | 23.08.2012 | 18:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 410 | Athugasemdir ( )
Heimboð í Herhúsið föstudaginn 24. ágúst kl. 20:00. Dvalargestur ágústmánaðar í Herhúsinu er Yvonne Struys listmálari frá Hollandi. Hún
sýnir málverk sem hún hefur unnið að í Herhúsinu í ágúst 2012 og segir frá sér og
verkum sínum.
Allir hjartanlega velkomnir.
Texti og mynd: Aðsent
Allir hjartanlega velkomnir.
Texti og mynd: Aðsent
Athugasemdir