Heimboð í Herhúsið

Heimboð í Herhúsið Heimboð í Herhúsið föstudaginn 24. ágúst kl. 20:00. Dvalargestur ágústmánaðar í Herhúsinu er Yvonne Struys listmálari frá Hollandi.

Fréttir

Heimboð í Herhúsið

Herhúsið við Norðurgötu
Herhúsið við Norðurgötu
Heimboð í Herhúsið föstudaginn 24. ágúst kl. 20:00. Dvalargestur ágústmánaðar í Herhúsinu er Yvonne Struys listmálari frá Hollandi. Hún sýnir málverk sem hún hefur unnið að í Herhúsinu í ágúst 2012 og segir frá sér og verkum sínum.

Allir hjartanlega velkomnir.

Texti og mynd: Aðsent


Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst