Yvonne Struys í Herhúsinu
sksiglo.is | Almennt | 27.08.2012 | 15:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 351 | Athugasemdir ( )
Myndlistasýning var í Herhúsinu föstudagskvöldið 24. ágúst. Þar sýndi Yvonne Struys listmálari frá Hollandi verk sýn. Verkin málaði hún í ágúst í Herhúsinu þar sem hún er dvalargestur og listamaður mánaðarins.
Herhúsið er þéttsetið af listamönnum alla mánuði ársins.




Listamaðurinn að ræða við gesti


Texti og myndir: GJS
Herhúsið er þéttsetið af listamönnum alla mánuði ársins.
Listamaðurinn að ræða við gesti
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir