Héðinsfjarðartrefillinn styrkir gott málefni

Héðinsfjarðartrefillinn styrkir gott málefni Í ár hafa safnast 300.000 krónur til styrktar Umhyggju með sölu á Héðinsfjarðartreflinum. Umhyggja er félag

Fréttir

Héðinsfjarðartrefillinn styrkir gott málefni

Í ár hafa safnast 300.000 krónur til styrktar Umhyggju með sölu á Héðinsfjarðartreflinum.
 
Umhyggja er félag til styrktar langveikum börnum.
 
Eins og flestir vita hefur Fríða Gylfadóttir umsjón með sölu á treflinum góða og hægt er að nálgast trefilinn á Vinnustofu Fríðu sem er staðsett við Túngötu 40A.
 
Á undanförnum tveimur árum hafa safnast samtals 618.500 krónur sem renna beint til Umhyggju.
 
Treflar sem eru unnir úr stóra Héðinsfjarðartreflinum eru seldir á Vinnustofu Fríðu.
 
 
Flott framtak og meiriháttar að geta stutt málefni eins og Umhyggju.
 
 

Athugasemdir

01.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst