Heimsókn í ÁSATRÚAR HOF

Heimsókn í ÁSATRÚAR HOF Á bćnum Efri Ás í Hjaltadal stendur eina alvöru Hof Íslands, ţađ var reist í fyrra sumar af ţeim heiđurshjónum sem ţarna búa, ţeim

Fréttir

Heimsókn í ÁSATRÚAR HOF

Hofiđ Ásheimar viđ Efri Ás í Hjaltadal.
Hofiđ Ásheimar viđ Efri Ás í Hjaltadal.

Á bćnum Efri Ás í Hjaltadal stendur eina alvöru Hof Íslands, ţađ var reist í fyrra sumar af ţeim heiđurshjónum sem ţarna búa, ţeim Árna Sverrissyni, konu hans Heiđbjörtu Hlín, fjölskyldu og vinum.

Efri Ás er í raun ósköp venjulegur íslenskur bóndabćr međ sextíu mjólkurkýr, fullt af sauđfé, hestum og hundum. Árni og Heiđbjört tóku viđ búinu af foreldrum Árna áriđ 2007 og hafa síđan byggt sér og sínum heimili og Hof. 

Árni Sverrisson verđandi Gođi stendur viđ útskorna hurđ á Hofinu Ásheimar.

Fréttaritari Sigló.is kom ţarna í heimsókn eina kvöldstund í lok júlí og var erindiđ ađ senda áfram franska "Sófa hoppara" stúlku sem heitir Célía.

Ţessu góđhjartađa fólki á Efri Ás fannst ţađ ekkert tiltöku mál ađ bjóđa henni gistingu í tvćr nćtur og leifa henni a upplifa lífiđ á alvöru sveitabć.

(Sjá meira hér: Hún er sófahoppari frá Frakklandi

Franski sófahopparinn Célía kveđur á bćjarhlađinu á Efri Ás, Hofiđ í baksýn og lengra í burtu sést í fjós og hlöđur.

Árni mun á nćsta ári verđa Gođi og tekur hann ţá viđ hinu ţekkta Hegranes Gođorđi.

Árni Sverrisson verđandi Gođi situr undir kyndlum sem lýsa upp hátíđarsal Ásheima hofsins.

Öll fjölskyldan er ásatrúar eins og rúmlega 3000 ađrir íslendingar en til ađ útskýra hvađ ţađ ţýđir er best ađ vísa á heimasíđu Ásatrúarfélagsins, en ţar stendur:

Ásatrú eđa heiđinn siđur byggist á umburđarlyndi, heiđarleika, drengskap og virđingu fyrir fornum menningararfi og náttúrunni. Eitt megininntak siđarins er ađ hver mađur sé ábyrgur fyrir sjálfum sér og gerđum sínum.

Í Hávamálum er einkum ađ finna siđareglur Ásatrúarmanna. Heimsmynd ásatrúarmanna er ađ finna í Völuspá. Ţar er sköpunarsögunni lýst, ţróun heimsins, endalokum hans og nýju upphafi.

Glćsilega útskorin hurđ Hofsins, (Miđpunktur heimsmyndar ásatrúarinnar er heimstréđ Yggdrasill)

Í trúarlegum efnum hafa ásatrúarmenn ađallega hliđsjón af hinum fornu Eddum.
Margir ásatrúarmenn líta frekar á ásatrú sem siđ eđa lífsstíl heldur en bein trúarbrögđ.

Ađ kalla siđinn ásatrú er reyndar villandi ţar sem átrúnađur er ekki einungis bundinn viđ ćsi, heldur hvađa gođ eđa vćttir sem er innan norrćnnar gođafrćđi og ţjóđtrúar, svo sem landvćttir, álfa, dísir, vani, jötna, dverga og ađrar máttugar verur eđa forfeđur. Ásatrúarmenn iđka trú sína á hvern ţann hátt sem hverjum og einum hentar svo framarlega sem iđkunin brýtur ekki á bága viđ landslög."

Heiđbjört Hlín, Hjördís Helga Árnadóttir og Árni í eldhúsinu á Efra Ási. Ţau eru öll lista og hagleikssmiđir.

Ţarna var líka staddur hinn glađlyndi Böddi. Hann var ekki vinnumađur og Árni kallađi hann bara fyrir ţrćlinn sinn.

Árni er innilegur og auđmjúkur mađur og er duglegur viđ ađ útskýra málefni ásatrúar og svo er alltaf stutt í gálgahúmorinn hjá honum. Húđflúr međ afmynd Sleipnis prýđir handarbak Gođsins.

Tíminn leiđ fljótt og ţađ var einstaklega skemmtilegt ađ rćđa viđ Árna og fjölskyldu og gott ađ finna ađ franska stúlkan var í góđum höndum hjá svona yndislegu og víđsýnu fólki.

Takk fyrir spjalliđ og takk fyrir ađ taka vel á móti Célíu.

Árni kvaddi síđan á hlađinu og ţrátt fyrir ađ hann eigi nokkra hesta er ţetta uppáhalds reiđskjótinn hans, mjúkur og skjótur í förum segir bóndinn og kveđur ađ sinni.

Hér er hćgt ađ finna meiri upplýsingar um hátíđarhald og viđburđi í Ásheimum:
https://www.facebook.com/asheimurhof
 

P.S. Bćrinn Efri Ás á sér sögufrćg tengsl viđ hina kristnu sögu Íslands en ţar var líklega reist fyrsta kirkja Íslands heilum 16 árum fyrir kristnitöku. Nú er ţar risiđ glćsilegt Hof.

En eftirfarandi má lesa á Wikidpedia: https://is.wikipedia.org

Neđri-Ás er bćr í Hjaltadal í Skagafirđi. Upphaflega hét jörđin Ás en skiptist síđar í tvennt og bćrinn Efri-Ás var reistur svolítiđ innar í dalnum. Neđri-Ás er í dalsmynninu ađ norđan, undir ásnum sem er á milli Hjaltadals og Kolbeinsdals.

Ţorvarđur Spak-Böđvarsson bjó í Ási seint á 10. öld. Hann gerđist kristinn og reisti kirkju á bć sínum sextán árum fyrir kristnitöku, eđa áriđ 984 (983 ef miđađ er viđ kristnitöku áriđ 999), og kann ţađ ađ hafa veriđ fyrsta kirkja sem reist var á Íslandi. Eina heimildin um kirkjubygginguna er ađ vísu Kristni saga, sem rituđ var nćrri 300 árum seinna, en viđ fornleifauppgröft í Neđra-Ási á árunum 1998-1999 var grafinn upp grunnur ađ kirkju sem örugglega var frá ţví fyrir 1104 og sennilega frá ţví um áriđ 1000. Kirkja hefur ţví risiđ í Ási mjög snemma. Í Kristni sögu er sagt ađ kirkja Ţorvarđar, reist úr viđi sem fluttur var inn frá Englandi, hafi enn stađiđ í tíđ Bótólfs biskups (1238-1246), en reyndar kom í ljós viđ uppgröftinn ađ ţrjár kirkjur höfđu veriđ í Ási og sú síđasta hafđi brunniđ, líklega um 1300.

Einnig voru grafnar upp um 100 grafir í kirkjugarđinum og virtust ţćr nćr allar frá ţví fyrir 1104. Hugsanlegt er ađ hćtt hafi veriđ ađ nota garđinn ţegar biskupsstóll var stofnađur á Hólum 1106.

Myndir og texti:
Jón Ólafur Björgvinsson 


Athugasemdir

29.febrúar 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst