Ljóðasetur Íslands
sksiglo.is | Söfn og sýningar | 03.07.2013 | 11:24 | Sigríður María Róbertsdóttir | Lestrar 424 | Athugasemdir ( )
Ljóðasetur Íslands á sér enga hliðstæðu á landinu og býður gestum færi á að glugga í ljóðabækur og upplifa lifandi viðburði.
Ljóðasetur Íslands er staðsett að Túngötu 5
Sími: 865-6543
Tölvupóstur: hafnargata22(at)hive.is
Staðsetning
Ljóðaseturs Íslands á korti
Opnunartími yfir sumartímann: Alla daga frá 14-17:30
Heimasíðu Ljóðasetursins má nálgast hér
Athugasemdir