SAGAN UM SVANINN! Sldveiar, landlega og slagsml o.fl. Sigl 1935

SAGAN UM SVANINN! Sldveiar, landlega og slagsml o.fl. Sigl 1935 a voru verir sldarbrkkunum en vi ttum eim n bara til hliar og g man a

Frttir

SAGAN UM SVANINN! Sldveiar, landlega og slagsml o.fl. Sigl 1935

Fraktsktan Svanurinn fr Klderholmen
Fraktsktan Svanurinn fr Klderholmen

Fyrir lngu san sat g undritaur Edmond Bck btahugamaur og fair minn Johan Bck fyrir framan sjnvarpi stofunni skuheimili mnu og tluum um liinn tma. Samtali etta skipti snerist um frsgn fur mns af miklum vintratr sem hann fr sumari 1935 me fjgra mastra fraktsktunni Svaninum sldveiar vi slandsstrendur.

Vi munstruum um bor fraktskipi Svaninn 15 aprl Kalmar sem var fjgra mastra skta sem var skr Kldersholmen.
Eigendur voru Hr. Larsson fr Smgen og Albert Eriksson fr Kldersholmen sem var jafnframt skipstjri.Vi vorum 6 hfninni.

Vi sigldum me allskyns vrur upp og niur me austurstrnd Svjar og vorum meal annars norur Hrnsand. En svo fengum vi allt einu frttir um a tgerin vri binn a kvea a sktan skildi fara sldveiar vi sland.

Vi vorum skrir af sktunni sem fraktsjmenn og san rnir aftur sem sldveii og sltunarmenn undir rum skilmlum og nna sem hluti af 25 manna hfn.

(Sj ingu rningarsamningi lok greinarinnar.)

Sagan er vlritu gamlan heiarlega mta.

Okkur var san safna saman Kalvesund en ar var Svaninum breytt i fljtandi sltunarplan og allt sem til arf sett um bor. 8 jl sigldum vi af sta og ferin miinn tk 7 slahringa. Vi rddum miki um hva vi myndum na essum tr og eir gmlu sgu a vi gtum reikna me ca 800 1500 skr. eir sgu okkur einnig a egar vi sjum fjallgar sem lktist hesti a vrum vi a nlgast sldina sem var norvestur af Kap Langanes.

msar stareyndir um Svaninn. 200 hestafla vl var sett sktuna 1935. Bygg 1919, skk 1956.

Vi sem tilheyrum cker sldarsltunar flaginu vorum me bkist Inglfsfiri til a byrja me. Vi vorum sldarleit fyrstu 14 dagana n ess a sj eina einustu sld......en svo eitt kvldi egar vi vorum lei inn Inglfsfjr birtist hn allt einu. Kom upp a yfirborinu og a var glitrandi sld t um allan sj. S sem s torfuna fyrst ori ekki a kalla htt af hrslu vi a fla sldina burtu, svo hann hfi upp fna sem merki til riggja minni snurpunta bta sem veiddu sldina fyrir okkur.
essir snurpunta btar voru fr allir fr Dons og etta voru hrku sjmenn mjg svo vel tbnum litlum btum og eir gtu siglt 8 -9 hnta hraa.

Vi fengum mest af llum ca 450 tunnur einu kasti. Vi unnum stanslaust 1 og slarhring, fengum bara 10 mntna psur til a bora svo a eingin myndi n sofna en essir gmlu sofnuu samt smstund.

Myndirnar sem sna sltun um bor eru allar teknar t um gluggan strishsinu sktunni EROS, en Johan sem segir sguna eignaist sktu seinna.

Af eim 25 manns sem voru um bor voru 11 valdir t sem sldarsaltarar sem var vgast sagt hrilega erfi vinna. Hinir essir reyndustu voru kverkarar .e.a.s. eir gtu seti grunnri sldarlestinni sem var uppi dekkinu og kverkuu sldina me strum srstkum skrum ar sem hausinn var klipptur af og innyflin dregin t einu og sama handtakinu.

Vi sem vorum saltarar vorum a drepast bakinu og ar var mjg erfitt att standa bogin baki og salta ofan tunnur dag og ntt veltingi og vindi.

Vi urftum a raa sldinni tunnurnar, lag eftir lag me magann upp og sletta salti yfir hvert skipti, etta var sko ekki ltt sjgangi og sktaveri. Vi reiknuum stundum af gamni okkar hversu margar sldar sem fru hverja tunnu, oftast var a kringum 350 st.
hvert skipti sem vi byrjuum salta nja tunnu urftum vi a opna tunnuna me v a nota dxil byrjun tk a mig 25 til 30 slg me dxlinum efstu gjrina til ess a geta opna tunnuna. eir gmlu geru etta 2-3 slgum og lok trsins gat g a lka.

ur en tunnunni var loka urfti a fylla me laka (Saltlegi) og hn var san sett niur lestina og geymd ar. a komu Norsk vruflutningaskip og hittu okkur t opnu hafi, etta gerist nokkrum sinnum, srstaklega byrjun veiitmabilsins en var mikilvgt a fersk nsltu slandssld kmist fljtt marka sem gaf gott ver t.d. Gautaborg.

Man a egar eir komu fyrsta skipti tku eir 180 tunnur af v sem vi fengum fyrsta kastinu ga.

Sldarsltun um bor i Eros, eir sitja lestinni og "kverka" sld.

egar vi vorum a salta hldum vi okkur oftast utan vi 3 mlna landhelgina en egar a var vont sjinn stlumst vi inn fyrir til ess a f sm skjl og minni velting en stundum birtist slenska landhelgisgslan og eir sigldu vanalega nokkra hringi kringum okkur og horfu okkur me kkir en skipstjrinn varai okkur alltaf vi ur en eir komu og var okkur skipa a fela okkur niri lkar og ba anga til slendingarnir vru farnir.

hldum vi fram a salta, en auvita vissu eir miki vel hva var gangi.

a var a mestu leiti gtis veur essum langa tr, en einu sinni skall vnt okkur ofsaveur og byrjun stum vi me olulampa sem ljs v a var ekkert rafmagnsljs uppi dekki. a dimmi sngglega egar essi stormur skall .

Vi reyndum eftir bestu getu a klra a salta en a gekk ekki og allt laust efni, fullar tunnur og tmar hentust t um allt dekk og a ft- og handleggsbrotnu 4 r hfninni. eir vor sendir heim sjkraleyfi. Sldarlestin me ferskri sld brotnai og allt rann tbyris, vi urftum a kasta okkur upp rjfra og setja upp segl og fora okkur land.

egar a var lti um sld ltum vi reka og pilkuum vi orsk, fengum marga sem voru 7-8 kl og vi hefum geta veitt fleiri hundru kl dag og ess vegna komum vi heim me slatta a saltfiski sem aukalaun r essum tr.

En a var nttrulega leiinlegt a hanga alltaf arna utan vi 3 sjmlna landhelgina og stundum skruppum vi land og var n tjo & tjim og dans bryggjunni.

Eins og sj m essari mynd var mjg lti athafnaplss um bor.

J og auvita var brennivn me fr, .e.a.s. smygl brennavn sem vi fldum vel.

arna voru allra ja kvikindi og fullt af sldarstlkum sem bjuggu brkkum yfir sldarsumari. Vi kynnumst nokkrum Inglfsfiri en Siglufiri var mun skemmtilegra ar voru r um og yfir 1500. Og auvita vildu vi strkarnir fr Bohusln skemmta okkur og hafa gaman af v litla rvali af afreyingum sem til var essum stum.

a voru verir sldarbrkkunum en vi ttum eim n bara til hliar og g man a einu sinni stum vi inni einum af essum dimmu brkkum bjartri sumarnttinni og slkkti einhver ljsi og uru mikil lti og brurnir fr Smgen sem voru me okkur Svaninum slgust eins og hundur og kttur vi hvorn annan myrkrinu v eir hldu a eir vru a slst vi slendinga. Einhvern htai me v a hringja lgregluna og ltum vi okkur hverfa.

a kom lka fyrir a a komu stlkur um bor til okkar og r voru srstaklega hrifnar af einum skipsflaga sem vi klluum Sjarmrinn en hann hafi ga sngrdd og gat sjarma hvaa dmu sem var upp r sknum og r rum fatnai lka.

Man a a komu stundum um bor stelpur sem vi klluum Ll, Lla og Vla, sastnefndu klluum vi fyrir Fjolla v hn var eitthva svo feimin og rfilsleg.

Annars var arna allt frekar ftklegt okkar mlikvara essum tma og verlagi var alveg hrilegt. T.d. kostai ein flaska af gosdrykk 75 snska aura.

slendingarnir su essar veiar okkar ekki me blum augum. eir voru reyndar alltaf undan okkur a sj sldartorfurnar, eir mega eiga a a, en vi vorum lka me nokkra sem voru me arnaraugu. a var auvita srt fyrir a vi vorum me miklu hraskreiari og betur bna veiibta en eir essum tma, a var ekki fyrr en eftir str sem eir slu okkur v sviinu.

Vi komum alltaf fyrstir a torfunum og vorum oftast bnir a taka meira en helminginn um bor egar eir komu snum gmlu btum.

Fyrir utan okkur Svana voru arna floti fr Eistlandi og svo Rssar og Plverjar sem voru me sn risastru verksmijuskip me fullt af kvenflki um bor.

hfnin Svaninum rum tr vi sland 1947. Myndin er tekin Siglufiri.

Stundum urftum vi vegna plssleysis um bor a fara inn einhvern fjrinn og skilja ar eftir vistir og anna. a var sslumaurinn firinum sem s um geymsluna. En einu sinni hfum vi skili eftir slatta af olutunnum og egar vi komum tilbaka til a skja r voru r einhvern skiljanlegan htt allar tmar. Birgaskipi sem kom me vistir og anna til okkar ht Ingolf og mr var sagt a skipi hefi heiti Casablanca hr ur fyrr.

lok trsins var samt skortur llu, enginn sykur til og maturinn var frekar llegur, sumir voru farnir a dreyma um hitt og etta sem eim langai a kaupa egar vi kmum til Gautaborgar en a fannst mr frnlegir draumrar og tmasun a vera velta sr upp r slkum hugsunum egar a var hellingstmi eftir af essum tr.

ginn r essum tr var n ekki alveg eins og vi reiknuum me. Vi vorum tryggingarlaunum upp 25 skr viku og tilvibtar fengum vi aukalaun fyrir hverja saltaa tunnu. Ef g man rtt fkk g ca 350-360 skr fyrir essa rlavikur en a tti n reyndar sktssmilegt essum tma.

Annars var etta skemmtileg reynsla fyrir 24 ra strk og margir eftirminnilegir karakterar um bor, eins og ein af essum gmlu sem var kallaur Drumburinn en hann var fr Smgen. Svo var arna Egnelbrektson fr Hunnebostrand, Person fr Smgen, og Lnus fr Kldersholmen og vinur hans fr Korn. essi vinur hans var eftirminnilegur en g man ekki hva hann ht en hann var me eldrautt miki skegg sem st t allar ttir eins og broddar broddgelti. Lnus var reyndur feramaur og hafi meal annars veri Mexk eim tma sem eir geru byltingu ar ara hverja viku. S eini sem var fr mnum heimaslum var Torvald karlsson en hann var ekki me okkur sldarsltuninni, hann var vlstjri.

egar vi komum loksins til Gautaborgar kom Konrad fr Smgen og sigldi norur me okkur strkana heim til Malmn snum litla fiskibt. Vi drukkum eins og svn heimleiinni og brurnir fr Smgen byrjuu a slst eins og venjulega rngum lkarnum. egar vi sama kvld sigldum inn hfnina Malmn s g brir minn Valdimar Gufuskipabryggjunni og fjldann allan af vinum og ttingjum og forvitnum bjarbum. a var sungi og hrra fyrir okkur og g var mjg svo stoltur egar g gekk fr bori me aukalaunin mn sem voru, tunnu af sld og strt knippi af saltfisk en etta fengu allir a taka me sr heim.

g var san heima nokkra daga og svo munstrai g aftur um bor Svaninn 24 september en hann var aftur orin fraktskta og vi frum norur land og sttum timbur sem vi sigldum me til Danmrku, g var hseti Svaninum samanlagt 8 mnui og a var skemmtilegur og lrdmsrkur tmi fyrir mig 24 ra gamlan ungling.

g sem hlustai og krotai niur essa sgu 1974 heiti Edmond Bck.

Svo merkilega vill til a g sat me essum Edmond sem sndi mr hvernig maur bleytti upp harar skipaskkur kaffi Skerjahfn fyrir nokkrum vikum san, g vissi a ekki a etta vri sonur Johans sem segir essa vintrasgu.

Sj grein og myndir hr:

De seglade frn Tjrn.......Til SIGL. (50 myndir)

g eftir a a sm rdrtt r tveimur sgum til vibtar, s fyrri er lka skr af Edmond og fjallar um veiitra me sktinni Soffu vi slandsstrendur 1945-1948 og svo kemur skemmtileg saga um Dagn sem er lka btur sem g hef minnst ur og kynni mn af hinum frga skipstjra Elsku John sem var sguhetjan i frgri bk og seinna kvikmynd sem var tilnefnd til skarsverlauna 1964.

Sj myndir og stutt skrif um Elsku John hr:

SIGLUFJORDUR er nafli alheimsins og SILLENS CLONDYKE

Svanurinn me fullfermi af timbri

RNINGARSAMNINGUR: ing.

Milli Sldveiiflagsins cker, stasett Gautaborg, han eftir kallaur atvinnuveitandi og Johans Bck sem er me lgheimili Malmn hr eftir nefndur sem atvinnutakandi og stafestir essi samningur skilmla vegna tttku sldveii vi me sltun, kryddun og geymslu tunnum um bor vi norurstrnd slands tmabilinu 5 jl til 30 september 1935.

Hin rni atvinnutakandi skuldbindur sig til a einu og llu hla skipunum ramanna um bor essari veiifer.

Unni verur dag sem ntt mean ngilegt magn af ferskri sld er um bor. kvaranir varandi psur fyrir mat og hvld er alfari hndum vinnuveitenda og a er ekki greitt srstaklega fyrir nturvinnu.

Hin rni sjlfur a taka me sr dnu, sngurbna, vinnufatna, hnfapr, disk og knnu og atvinnutakandi lofar einnig a ekki taka me fengi um bor.

Atvinnuveitandinn greiir tryggingarlaun upp 25 kr. vikulaun. h v hverskonar vinnu verur krafist veiiferinni.

ar fyrir utan greiir vinnuveitandi 1 kr hverja tunnu me hausari og handsaltari sld tunnur me ca 85 kg sld hverja tunnu. Fyrir sld sem er kverku (hausu og magadregin) er greitt kr 1.50. Ef hinn rni er stain a verki vi a svindla og svkjast undan gakrfum verur dregi af launum hins rna sem refsing.

Hin rni er byrgur fyrir llum verkfrum sem honum er tra fyrir vi sna vinnu og lofar einnig a gta varkrni og bera viringu fyrir rum eigum tgerarinnar um bor.

Vikulaun upp kr 25 getur hin rni lti taka t peningum heimahfn af fjlskyldu ef svo er ska a ru leyti fr hinn rni lokauppgjr sasta lagi 8 dgum eftir heimkomu.

Matur og anna til daglegrar notkunar er keypis um bor fr fyrsta degi og til lok ferarinnar.

Ef upp kemur greiningur mean veium stendur skal a lagt til hliar og gert upp dmstl vi heimkomu. Hin rni getur ekki fari fr bori n gildra stna. Ef a hin rni ekki hlir fyrirmlum stjrnenda um bor hann httu a vera sendur heim eiginn kostna.

Me undirskrif stafesta bir ailar innihald essa samnings.

Gautaborg 25 jn 1935.

Lifi heil, kr kveja
Nonni B.

Texti g ing:
Jn lafur Bjrgvinsson
ing og myndir birtar me leyfi flagsins De seglade fr Tjrn sem einnig eiga skili miki akklti fyrir frbrar mtkur og hjlp vi birtingu essum greinum.
Arar heimildir eru sttar skipa og btahhugamanna tmariti Lnspumpen.

Arar heimildir um sldveiar Sva og Normanna vi sland:

Drivgarnsfisket vid Island p 1900-talet

Bohusln var landets sillcentrum

SILDEFISKET VED ISLAND (Del 1)Norsk sa.

SILDEFISKET VED ISLAND(Del 2)

Arar greinar um Siglufjr og vesturstrnd Svjar:

De seglade frn Tjrn.......Til SIGL. (50 myndir)

P VG MOT ISLAND. heimaslum snskra sldveiimanna!

Siglfiringar, sld og sakamlasgur Fjllbacka

Strkostleg kvikmynd fr 1954 fundin

SILLSTULKOR I SIGLUFJORD / Snsk myndasyrpa fr 1945

SIGLUFJORDUR er nafli alheimsins og SILLENS CLONDYKE (Myndir og myndband)


Athugasemdir

23.jl 2024

Sk Sigl ehf.

580 Siglufjrur
Netfang: sksiglo(hj)sksiglo.is
Fylgi okkur FacebookeaTwitter

Pstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

bendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst