Skíðamót á Ólafsfirði

Skíðamót á Ólafsfirði Um helgina er mikið um að vera hjá Skíðafélagi Ólafsfjarðar við mótahald.

Fréttir

Skíðamót á Ólafsfirði

Um helgina er mikið um að vera hjá Skíðafélagi Ólafsfjarðar við mótahald. Föstudag, laugardag og sunudag fer fram Bikarmot SKÍ og koma keppendur allstaðar af landinu. Einnig er á laugardag Fjarðargangan sem er hluti af Íslandsgöngu mótaröð SKÍ. Fjarðargangan er hugsuð sem trimmganga og voru rúmlega 50 þátttakendur í fyrra. Nú vonumst við eftir betri mætingu og vonandi fleiri "heimamönnum". Veðurútlit er gott og skorum við á sem flesta að mæta í fjallið hjá okkur og fylgjast með skemmtilegri keppni!

Skíðafélag Ólafsfjarðar.

Nánar um Bikarmótið hér


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst