Gngutr um heimahaga, 8 hluti, NIURNSLA. (35 myndir)

Gngutr um heimahaga, 8 hluti, NIURNSLA. (35 myndir) Allir eiga sr minningar sem maur helst ekki vill muna eftir, en a ekki hgt a tiloka essar

Frttir

Gngutr um heimahaga, 8 hluti, NIURNSLA. (35 myndir)

Hlshyrnan horfir dpur  bryggjubrak
Hlshyrnan horfir dpur bryggjubrak

Allir eiga sr minningar sem maur helst ekki vill muna eftir, en a ekki hgt a tiloka essar minningar r sgunni. Srstaklega ef a er eitthva sem tk 30 r, var fyrir framan ig daglega og fr lengi versnandi ur en a batnai hgt og rlega.
annig var a lengi a fjrurinn fagri var enginn fgur sn me allar snar rotnandi og grotnandi bryggjur og brakka.

lok 1960 var ekki lengur tjrulykt fr ntjrguum bryggjum vorin og a var neglt fyrir glugga og hurir og allur fjrurinn var lngum vetrardvala, en samt lifi vonin loftinu um a kannski, kannski yri brlega rf aftur fyrir sldarpln, verksmijur, bryggjur og bta.

En svo var ekki og stainn breyttist brinn minn draugab sem vissulega var spennandi vintraheimur fyrir mig og marga ara, en byrjun essarar niurnslu heyri maur fullori flk nstum hvsla hyggjufullt um etta stand. hyggjur af atvinnuleysi, peningaleysi, framtaformum sem voru ekki lengur til staar, strar breytingar voru nnd, en enginn vissi hvenr ea hvernig. Allt var bara bistu og niurnslan hlt fram me hjlp fr nttrunni sem sndi enga miskunn.

Hafs og snjyngsli brutu bryggjur og brakka og a lokum urum vi meira og minna tilneydd til a kveikja bara essu llu.

Ljsmyndari:Erla SvanbergsdttirBerg - Fgetahsi brennt ri 1998.

Fyrir mr var etta sorgartmi vegna ess a a voru svo margir sklaflagar og skuvinir sem fluttu r bnum, okkur fkkai fljtt og a er erfitt fyrir brn og unglinga a missa vini sna. Margir hurfu alveg, en sumir komu sem sumarbrn lengi vel og lku sr me mr og mrgum rum rstunum sem me tmanum uru vintraheimur og a lokum strhttulegt leiksvi sem sst vel mrgum rum sem g hef fr essu tmabili.

Einhvern veginn var a annig a okkar huga tti eingin etta allt saman lengur, eingin vildi eiga etta drasl, ar af fannst okkur krkkunum sjlfsagt a eiga bkistvar inn hinum og essum brkkum og sldarkngaskrifstofum. Ekki a a vi vrum svo sem a skemma, brjta og bramla. Nei.... meira a bara nota a sem fannst arna leik og reyndar var hgt a gera pening r sumu.

essum 8 hluta minningar gngutrsins eru 35 ljsmyndir sem sna okkur allt sem er horfi og minna okkur lka hversu trlega margar dsamlegar jkvar breytingar hafa ori firinum fagra sustu rinn og a vi getum aftur gengi stolt og bein baki og snt rum hva etta er fallegur br og sagt llum okkar srstku sgu.

Lka essa niurnslu sgu sem var ekki falleg en er samt str kafli okkar minningum.

Ljsmyndari: Steingrmur K.Sldin er horfin, skreiarhjallar og brotajrn komi stainn.

Muni a essar myndir eruEIGN Ljsmyndasafns Siglufjararog a malls EKKIbara taka essar myndir leyfisleysi og birta hvar sem er.

Hafi samband vi Sldarminjasafni:sild@sild.isea sma 467 16 04.

Og eins og ur eru textar vi sumar af myndunum lnair fr Steingrmi og rum sem hafa sent inn upplsingar um myndirnar. g hef einnig lagfrt allar myndirnar til ess a r geri sig betur birtingu skj.

g hef margar sgur a segja um etta tmabil sem sumar hverjar eru vart prenthfar, alskyns vitleysa sem tilheyrir erfiu gelgjuskei og tilraunum me fengisneyslu sem byrjai alltof snemma. En a tilheyri essum taranda sem gilti og g og margir af eim sem eru fddir byrjun 60 eigum margar minningar fr essum draugabjar tma sem tengjast vintrum sem gerast undir bryggjum, inni brkkum og verksmijum ar sem myrkraverk vorum framin um mijan dag.

Hef sent og gefi fr mr margar sgur til persnu sem g tel vera bestur a endursegja og gera prenthfan texta r essum sgum og vonandi fi i a sj eitthva af essum sgum seinna. En auvita get g ekki stillt mig og li inn einni og annarri sgu.

En a er eins gott a vi byrjum verstu myndunum af essari niurnslu og sem betur fer var Steingrmur fer og flugi eins og alltaf og tk myndir af essu llu saman. lokin koma svo fleiri myndir sem sna breytingu sem hefur ori bnum egar eldra bjarskipulag var til og ann hluta var Kristfinnur Gujnsson duglegur vi a mynda.

Ljsmyndari:Kristfinnur Gujnsson.Hafliabryggja eftir hafskomu.

Ljsmyndari:kunnur.Br a Annlegginu Siglufiri

Allt er horfi..........allar essar bryggjur, sldarpln og verksmijur og barhsni og verslanir sem ur stu eyrinni skilja eftir sig opin au sr bjarskipulaginu, en san m ekki gleyma a mislegt hefur komi stain og m ar srstaklega nefna Sldarminjasafni, Raukusvi og Sigl htel vi smbtahfnina me sinn srstaka Siglfirska stl.

a skal einnig teki fram a a er adunarvert hversu margir hafa lagt mikinn tma og pening a endurreisa eldir hs og gefa eim sinn forna glans og a er hrein unun a ganga um binn og sj essar jkvu breytingar tlyti bygginga, gara og jafnvel hugafari flks.

Vi erum svo heppin a t.d. eiga snillinga eins og hann Jn Steinar Ragnarsson sem svo sannarlega hefur sett lit brinn.

Snillingar bjarins! Jn Steinar setur lit binn

Strkostlegar breytingar hafa tt sr sta kringum smbtahfnina.

Nokkrir sgufrgir btar liggja noran vi Sunnubrakkan og taki eftir strinni planinu fyrir framan Roaldsbrakkan.

Bryggju leifar noran vi slippinn.

Ljsmyndari:Steingrmur Kristinsson.Unni vi niurrif gmlum sldarplnum og bryggjum 1980.

Bjarstarfsmennirnir Jn Hli og Stebbi Andrsar ra bryggjubrakinu og draga land staura og anna drasl.

Ljsmyndari.Steingrmur Kristinsson.Antonsbraggi brenndur. Sasti bandi var gst Gslason ( Gsti gusmaur ) Stundum var bragginn lka nefndur Bjarbragginn en hann st vi hliina Skaftaplani.

ljsmynd: Steingrimur K.

Sumarvinnustrkar bjarvinnu vi a hreinsa upp draugabnum. Sem betur fer var egar essum tma til framsnt flk sem s til ess a a var ekki bara kveikt llu ea grafi suur skuhaugum. Flk sem seinna stofnai FUM (Flag hugaflks um Minjasafn) s til a msu var bjarga og haldi til haga og bjarflagi ri til sn forleifafring sem ht Frosti Ffill og hann var svo sur a a hann ttai sig v a eir sem vissu mest um hva var hvar llum essum brkkum sem voru a hruni komnir voru unglingar mnum aldri.

g og nokkrir arir guttar voru um tma astoarmenn Frosta og vi gtum sagt fr msum fornminjum sem hgt var a bjarga.

Ljsmyndari:Steingrmur Kristinsson.Fiskrgangsbifrei Hrafrystihss SR Siglufiri a losa fiskrgang gili vestan vi Strkagng ri 1979.

Gui s lof hafa ori miklar hugafarsbreytingar varandi mehndlun sorps og rgangs og a er ekki lengur fljtandi mannasktur smbtahfninni eins og oft sst sumari 1996 egar g gekk ar um me trista.

Vi skulum ekki gleyma a ll suureyrin sem g kalla etta, er landvinningar svi sem er byggt r sorpi og fornminjum.

Ljsmyndari:Steingrmur Kristinsson.
"
Morguninn sem togarinn Haflii SI 2 skk vi Hafnarbryggjuna Siglufiri, 9. janar 1972. arna er veri a vinna vi a n togaranum upp, og tma hann af sj, en skemmdir uru miklar, ar me vlar skipsins voru dmdar ntar.

Sjprf fru fram Siglufiri um adraganda ess a togarinn skk. Raunar munu frir menn hafa veri bnir a avara umsjnarmenn togarans sem arna hafi veri lagt um tma, um a svona gti fari, en v var ekki sinnt og v fr sem fr, en bilaur einstefnuloki su togarans, loki sem tengdur var lensidlu tti tt happinu, v er togarann tk a halla af vldum mikils snjs sem hafi hlaist upp noran strhr bakborshli togarans, rann sjrinn hindra inn vlarrm togarans.
Afturhluti togarans ni botnfestu vi bryggjuna og vi a slitnuu landfestar fr afturendanum. Bi var a dla sjnum r vlarminu seinna um nttina." SK.

Ljsmyndari: Steingrmur K.Gamall lsistankur dreginn burt og seldur brotajrn ea skkt til hafs ?

Stri raui lsistankurinn sem st vi Grnuflagshsi var dregin inn syri smbtahfnina og ar st hann minnst 10 r.

Ljsmyndari:Steingrmur Kristinsson.Unni vi a rfa niur eignir Sldarverksmijuna Rauku, arna fyrir miju er Grnuskorsteinninn. Grunnur Grnu er aeins til vinstri og svo olu og lsistankar Rauku.

a var skemmtilegur og httulegur leikur a klifra upp ennan stromp stiga sem var innan strompinum.

Raukuverksmijan niurnslu.

Rauku hfum vi krakkarnir sett upp miki af klum og var fari Tarzanleiki me brotajrn og anna httulegt drasl undir hverri sveiflu. Hr byrjar lka saga sem g er kannski ekki beinlnis stoltur af dag en hn er svolti lsandi fyrir hvernig g gat haga r essum tma og g skil alveg a g hafi haft orrm mr um a vera vandraunglingur eins og g sagi fr fyrsta hluta essa minningar gngutrs.

essi saga gerist vori egar g er 15 ra, sama r sem g fr feralag til Danmerkur me KS og g var a klra samrmuprfin nunda bekk og essi saga hefur lka samband vi a hafa kunnttu um hva var til inn llum brkkum og verksmijum eftir margra ra leik rstum essa draugabjar.
essum tma var g miki me eldri krkkum r suurbnum, srstaklega Bjssa Jsefnu, Ja Budda og Kidda Kristjns og einnig voru norurbjarguttar essu gengi eins og Kiddi Steingrms og Stebbi Guggu og einnig Bddi Pls.

Nokkrir af essu strkum voru byrjair sj og n tti a fara siglingu til Englands ea skalands man ekki hvort og fengum vi snilldarhugmynd a vi myndum stela kopar sem var til miklu magni trkssum inn lstum hluta Raukuverksmijunar. etta var kopar fr rafmagnskplum og fleiru r vlahsi verksmijunar.
Sjararnir seldu koparinn og keyptu helling af fengi og g veit ekki hverjum af eim datt etta hug en eir keyptu bara 1 ltra flskur af 75 % vodka og Perno (grn lkjr sykurleja) sem tti a blanda ennan hrikalega sterka vodka og ynna san t me vatni.

essi vitleysa byrjai heima hj Ja herberginu hans neri hinni Laugarvegi 24, vi stum ljtum IKEA plaststlum og drukkum etta vibjslega fengi sem var strhttulegt ungum en samt nokku reyndum drykkjudrengjum.
Ji Budda hafi keypt sr ltinn lsaboga sem leit t eins og skammbyssa og vi vorum a gera grn af essu og kalla etta baunabyssu og teygjubyssu.
Ji tekur fram litla stlplu og tlar a sna og sanna a a s n svakalegur kraftur essum lsaboga.

Hann miar hausinn David Bowie sem brosti til okkar kynlaus og stur plakati sem hkk innanverri herbergishurinni, Ji hitti Bowie grna auga og san hvarf plan gegnum hurina og san fram gengum hurina svefnherbergi sdsar og Budda, sem voru ekki heima sem betur fer og egar vi komum anga inn sjum vi a plan er hlf kafi inn tsaumari Jesmynd ea einhverju slku sem sem hkk fyrir ofan rmi.

Ji argar yfir sig skelkaur: og hvernig g a tskra etta fyrir mmmu og pabba ?

Drgum t pluna og hldum fram a drekka ennan 75 % vodka og frum seinna sama kvld ea ntt heim til Bdda sem bj kjallaranum einu Rkishsinu sem stendur ofan og noran vi kirkjuna.
Bddi hafi keypt alvru lsaborga og vildi lmur sna okkur kraftinn essu tryllitki, stum ti garinum og hann miai strompinn hsinu hj Marsebill gmlu sem st noran vi kirkjuna.
(Sj mynd near essari grein) Hann hitti ekki strompinn en plan st takinu og var ar sem einhverskonar loftnet fleiri r eftir.

Svona brotajrnshaugar voru algeng sjn essu tmabili.

r v a g er byrjaur a segja fr essari vitleysu er eins gott passa upp a bijast afskunar fyrir a hafa kveikt sfaborinu heima hj Jrunni Jns bekkjasystur minni egar g var a sna einhverjum hva etta vri n sterkur vodki. a kom str blettur bori og Jn Sm var vst ekki par hrifin af essu upptki sem g viurkenndi aldrei. Fyrirgefu elsku Ja mn.
San gerist mislegt fleira sem er ekki prenthft.

a versta var a mitt essari tveggja vikna vitlausu var g samrmuprfum, vi vorum einn af fyrstu rgngunum sem fengu A,B,C..... einkunnarbkina sna og g ver a viurkenna a g var ekki alveg edr sumum af essum prfum.

Hitti Gunnar Rafn gamla sklastjrann minn jlamarkai mib Hafnarfjarar fyrra egar g var a vappa arna um me brur mnum og g tlai a fara bijast afskunar essari hegun minni en Gunnar var a hlaupa eftir barnabarni sem vildi stinga hann af flkhafinu sem var arna en g ni a hrpa eftir honum:

akka r fyrir a reka mig EKKI r sklanum Gunnar Rafn

Sigurur Tmtmas brir: Ha, varst aldrei rekinn r sklanum"?

Nonni: nei, trlegt en satt......en , varst rekinn ?

Siggi brir: .....Eeee.......j reyndar.......tvisvar."

Gunnar Rafn er lklega enn alveg gttaur v a rtt fyrir allt hafi eitthva ori r essum vitleysingum sem hann hitti .

Slkkvili bjarins astoar vi a brenna niur gamla Einco hsi vi enda Grnugtu. Mynd 2: Helgi Magg er samtmis a pla a kveikja lka bensnstinni.

Smbtahfnin.

Grnugatan eftir strfl.

Tminn og nttran hjlpast a vi eyilegginguna.

Naglar standa eftir ar sem borin vantar og a merkilega vi essa mynd er a arna liggur trillan hans afa mns Freyja vi gttta bryggju.

Ljsmyndari:Steingrmur Kristinsson.Bjarskrifstofa og Bkasafn Sigurfjarar byggingu.

Svona leit Rhsi okkar r minnst 15-20 r. Bkasafni var lngu komi notkun nestu hinni en ekkert var gert meira hinum hunum lengi vel. skuvinur minn Kristjn Kristjnsson (sonur Lilju og Kidda Rgg skipstjra) skrifai spennusgu sem kom t 1993 og hn heitir Fjra hin og essi saga hefur Siglufjr sem fyrirmynd og hans minningum voru alltaf fjrar hir essu hsi. annig var etta mnum minningum lka og kannski tti etta upprunalega a vera fjgra ha Rhs.
Hver veit ?g og Kiddi brlluum miki saman og lifum villimannalfi upp fjalli ea niur fjru sumrin og vi gengum berfttir til ess a hera fturna. Vi fum Atlas styrktarfingar kjallaraherberginu heima hj honum Laugarveginum, lsum spennubkur um njsnara og reyndum eftir bestu getu a herma eftir teiknimyndabkar og kvikmyndahetjum sem voru vinslar essum tma.

Kiddi var foringi okkar suurbjargutta lengi vel og vinir okkar klluu hann Kidda Manix eftir Max spjara sem var aalpersnan spjarattum sem voru sjnvarpinu.

vinir Kidda smdu lka nvsu um okkar mikla og ga leitoga sem hljmai einhvern veginn svona:

Kiddi er foringinn,
hleypur eins og andskotinn
inn klsetti a skta.
rembist eins og andskotinn og rfur gat rassgati
Kiddi er foringinn a skta.

etta er nttrulega alveg trlega llegur skldskapur og snir gfnafari essum andsk..... Brekkuguttum sem smdu essa vsu.

Ljsmyndari:Gestur H Fanndal.Torgi denn.

Horfin tmi, horfin hs og horfnar bryggjur.

A sjlfsgu hafa ekki ll hs horfi essu tmabili, margt og miki hvarf vegna skipulagsbreytinga og af annarri stu en a sldin hafi htt a lta sj sig.

a er samt skrti a svo miki s horfi og a er erfitt fyrir okkur a sj etta fyrir okkur eins og etta var n minninga sem vi skjum ennan ljsmyndafjrsj sem vi eigum Ljsmyndasafni Siglufjarar.

Mig hefur lengi dreymt um a a veri sett upp sgugngutra skilti t um allan b, me ljsmyndum og mguleika a skja upplsingar mli og myndum gegnum snjallsmaforrit lkum tungumlum. Bjarbar og eirra gestir geta fari eigin sgutra og tristar geta noti sgunnar skemmtilegan htt til vibtar vi heimskn Sldarminjasagni.

Eina utanhsskilti sem snir svart hvtu hversu strar og miklar allar essar bryggjur og byggingar voru er a skilti sem er fyrir utan Btahsi.

Spuri rlyg um daginn hvort a einhver hefi reikna t samanlaga fermetrafjldann llum bryggjum bjarins. En a voru ekki til neinar tlur um a en hinsvegar hafi hann og arir reikna t a ef maur gengi fr systu bryggjunum og alla lei bryggjur sem til voru noran vi ldubrjt og fylgdi bryggjukantinum alla leiina a yri etta um 5,5 km til 6,5 km gngutr.

Hr a lokum skulum vi kkja myndir sem sna okkur mislegt sem er horfi.

Ljsmyndari:Kristfinnur Gujnsson.Sktar skrgngu lei til kirkju.

essari ljsmynd m sj fjldann allan af horfnum hsum, meal annar hi glsilega Blndalshs sem st vi Lkjargtuna og hsaki sem lsabogaplan st er forgrunninum.

Ljsmyndari:Gestur H Fanndal.Kaupflagshs rifi.

egar g hf bskap me fyrrverandi konunni minni, byrjuum vi strt og leigum tta herbergja b riju hinni essu hsi.

Ljsmyndari:Kristfinnur Gujnsson.Kroppa fr mynd G-2267 -- Bakki Siglufiri og ngrenni.

Ljsmyndari:Kristfinnur Gujnsson.Shell bryggjan.

Ljsmynd: Steingrimur K.Bryggjan fyrir framan sltunarst Skafta Nf.

Taki eftir strinni planinu fyrir innan bryggjuna ar sem fair minn stendur og spjallar vi Sigga Konn og a sst flottu vespuna hans pabba bakgrunninum. Veit ekki hvaa unglingar eru arna gngutr en mr finnst annar eirra vera mjg svo lkur Jnasi Sklasyni.

Ljsmyndari:Kristfinnur Gujnsson.Kroppa fr mynd nr. G-2627. Stra hsi er Neri- Skta. Til vinstri ( hvta hsi ) var kalla sktahsi. SK.

Taki einnig eftir steinsteyptum prmmum sem voru lengi vel fljtandi virki kajaka strum okkar suurbjargutta.

Brakkinn mijunni var alltaf kallaur langi Gri og var lengi vel aalbkist suurbjargutta sem sigldu bjum undir bryggjunum.

Rkisbryggjur og fl.

Og a lokum mynd af v sem hvarf endanlega linu ri.

Ljsmyndari:kunnur.Slippurinn Siglufiri - ljsmynd: Ernst Kobbelt ?

Lifi heil
Nonni Bjrgvins

Texti: Jn lafur Bjrgvinsson

Myndir: JB, og arar myndir eru birtar me leyfi fr Steingrmi Kristinnsyni, Ljsmyndasafni Siglufjarar og fleirum.
P.s. g tk mr a bessaleyfi a " laga og tjnna aeins upp " allar myndirnar svo a r geri sig betur vi birtingu skj.

GNGUTR UM HEIMAHAGA / Stvtg i hembyggden 1.hluti

GNGUTR UM HEIMAHAGA. 2 hluti, KONUR

GNGUTR UM HEIMAHAGA. 3 hluti, MMUR

GNGUTR UM HEIMAHAGA. 4 hluti. Ljsmyndir (50 st) og LEIKIR

GNGUTR UM HEIMAHAGA. 5 hluti. SKEMMTANALF ! Myndasyrpa.

Gngutr um heimahaga 6 hluti. LITRKIR KARAKTERAR !

Gngutr um heimahaga, 7 hluti, SIGLFIRSKT ! 80 myndir

Arar nlegar greinar:

Strkostleg kvikmynd fr 1954 fundin

SILLSTULKOR I SIGLUFJORD / Snsk myndasyrpa fr 1945

Siglfiringar, sld og sakamlasgur Fjllbacka

SIGLUFJORDUR er nafli alheimsins og SILLENS CLONDYKE (Myndir og myndband)

GU ER FFL !......... og hann br greinilega REYKJAVK ! Sunnudagspistill.

Gamanml! Bjarreva, BJARLNUNNI....Elsku Hrlfur.

Skortur frjlsum hum fjlmilum landsbygginni er strhttulegt lrisvandaml !


Athugasemdir

23.jn 2024

Sk Sigl ehf.

580 Siglufjrur
Netfang: sksiglo(hj)sksiglo.is
Fylgi okkur FacebookeaTwitter

Pstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

bendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst